Shortcut: WD:GLOSS

Wikidata:Orðalisti

From Wikidata
Jump to: navigation, search
This page is a translated version of the page Wikidata:Glossary and the translation is 7% complete.

Outdated translations are marked like this.
Other languages:
العربية • ‎azərbaycanca • ‎беларуская • ‎беларуская (тарашкевіца)‎ • ‎বাংলা • ‎bosanski • ‎català • ‎čeština • ‎dansk • ‎Deutsch • ‎Zazaki • ‎dolnoserbski • ‎Ελληνικά • ‎English • ‎British English • ‎Esperanto • ‎español • ‎euskara • ‎فارسی • ‎suomi • ‎français • ‎Frysk • ‎ગુજરાતી • ‎עברית • ‎हिन्दी • ‎hornjoserbsce • ‎magyar • ‎Հայերեն • ‎interlingua • ‎Bahasa Indonesia • ‎Ilokano • ‎íslenska • ‎italiano • ‎日本語 • ‎ქართული • ‎한국어 • ‎Ripoarisch • ‎Latina • ‎Lëtzebuergesch • ‎lietuvių • ‎latviešu • ‎македонски • ‎മലയാളം • ‎Bahasa Melayu • ‎norsk bokmål • ‎नेपाली • ‎Nederlands • ‎norsk nynorsk • ‎occitan • ‎ਪੰਜਾਬੀ • ‎polski • ‎پښتو • ‎português • ‎português do Brasil • ‎română • ‎русский • ‎Scots • ‎srpskohrvatski / српскохрватски • ‎српски / srpski • ‎српски (ћирилица)‎ • ‎svenska • ‎Kiswahili • ‎ślůnski • ‎தமிழ் • ‎తెలుగు • ‎тоҷикӣ • ‎ไทย • ‎Türkçe • ‎українська • ‎اردو • ‎Tiếng Việt • ‎ייִדיש • ‎中文 • ‎中文(中国大陆)‎ • ‎中文(简体)‎ • ‎中文(繁體)‎


Wikidata er þekkingargrunnur sem hver sem er getur breytt. Kynntu þér þennan orðalista svo að allir geti notað sömu hugtökin, sem ætti að bæta umræðu á milli notenda og forritara.

Glossary

Samnefni

Þau eru merkt sem „⧼wikibase-aliases-label⧽” í notendaviðmótinu. Þau eru orð sem þýða það sama og merkimiðinn og geta verið eins mörg og þörf er á.

Help:Aliases

Merki eru markarar á vefsíðutenglum. Þær lýsa ekki ytri einingum heldur síðu á ákveðnri vefsíðu. Til dæmis getur merki sagt til um gæðagreinar ytri síðunnar.


Help:Badges
Fullyrðing er hluti gagna um einingu og birtist á síðu einingarinnar. Fullyrðing samanstendur af eiginleika (eins og "staðsetningu") og gildi (eins og "Þýskaland"), eða einhverri annari tengingu, samtengingu eða ótilgreindu gildi. Fullyrðing getur haft sérgreini, eins og tímabundna sérgreina sem tilgreina að fullyrðingin sé gild innan ákveðins tímaramma. Í samanburði við þrenningu í tengdum gögnum, notar fullyrðing eiginleika til að lýsa staðhæfingu þrenningar og gildi til að lýsa hluta þrenningarinnar. Fullyrðingar eru hluti af staðhæfingum á síðu hluta, þar sem hægt er að færa rök fyrir þeim með heimildum og sætum; þau geta einnig verið á gagnasíðum sem eru ekki hlutir.
Constraint is a rule how a particular property should be used. For instance each instance human should only have one date of birth (P569), so there is a single value constraint on this property.
Help:Constraints

Gerð (eða gagnagerð) eru gagna gildi sem er hægt að tengja við eiginleika. Gerðin segir til um hvernig gildi eru geymd í hverri fullyrðingu. Hver eiginleiki hefur forákveðna gagnagerð. Ekki er hægt að tengja öll gildi, á meðan nokkrar gangnagerðir vantar. Þróun nýrra gagnagerða er enn í gangi. Sjá einnig lista yfir gagnagerðir á Special:ListDatatypes.


Help:Data type

Lýsing.

Hún er orðasamband á ákveðnu tungumáli sem setur hluti, eiginleika og fyrirspurnir betur í samhengi. Þetta er lýsandi setningarliður sem gerir merkimiðann einstakann. Lýsing hluta þarf ekki að vera einstök ein og sér, en hún verður að vera einstök með merkimiðanum. Merkimiði og lýsing þurfa saman að vera einstök áður en hægt er að vista breytinguna, þó það geti breyst í framtíðinni.

Lýsingar eiga að nota málfarsreglur tungumálsins fyrir hástafi og orðatiltæki eins og telst æskilegt fyrir ákveðna færslu. Fyrsti hluti lýsingarinnar á ekki að innihalda merkimiðann því þá verður hann endurtekinn þegar merkimiðinn og lýsingin eru sýnd saman í lista.


Help:Description

Eining eru gögn wikidata síðu, sem getur verið hlutur (í aðalnafnrýminu), eiginleiki eða fyrirspurn. Hver eining hefur einstakt auðkenni, eiginleika auðkenni sem er númer með forskeyti. Auðkennið byrjar á Q fyrir hluti, P fyrir eiginleika og U fyrir fyrirspurnir. Einnig er hægt að bera kennsl á einingar með einstakri tvennu merkimiða og lýsingar á hverju tungumáli fyrir sig. Einigin getur einnig haft samnefni á margvíslegum tungumálum.

External identifier Some properties have values that are strings used in the databases of external organisations. They uniquely identify an item. For example, an ISBN for a book or the unique part of the URL of a movie or an actor in the Internet Movie Database.

Hlutur (einnig "þráður") á við raunverulegt viðfangsefni, hugtak eða viðburð sem er gefið auðkenni (sem er jafngilt nafni) í Wikidata með upplýsingum um hlutinn. Hver hlutur hefur viðeigandi síðu í aðalnafnrými Wikidata. Hlutir eru auðkenndir með forskeyti (eins og Q5), vefsíðu tengli á ytri síðu eða með einstakri samsetningu fjöltygds merkimiða og lýsingu. Hlutur geta einnig haft samnefni til að auðvelda uppflettingu. Aðalefni hlutar er listi yfir staðhæfingar um hlutinn. Hægt er að líta á hluti sem viðfangsefni þrenningar í tengdum gögnum.


Help:Items

Merkimiði

Hann er nafn á ákveðnu tungumáli sem er notað fyrir hluti, eiginleika og fyrirspurnir. Þetta er oft mikilvægasta nafn sem færslan er þekkt undir, eða almenn og auðskilin frasi sem hann er þekktur innan verkefnisins. Í Wikidata er merkimiði í hlutverki titils síðunnar og hann er notaður til að aðgreina færslur. Merkimiði hlutar þarf ekki að vera einstakur einn og sér, en hann verður að vera einstakur með lýsingunni. Fyrir eiginleika verður hann að vera einstakur á ákveðnu tungumáli.

Merkimiði og lýsing þurfa saman að vera einstök áður en hægt er að vista breytinguna, þó það geti breyst í framtíðinni.
Merkimiðar eiga að nota málfarsreglur tungumálsins fyrir hástafi og orðatiltæki eins og telst æskilegt fyrir ákveðna færslu. Í listum verður merkimiði sýndur með lýsingu svo þau myndi eina heild.


Help:Labels

Tungumála eiginleikar

Þetta eru merkimiðar, samnefni og lýsingar á ákveðnu tungumáli sem tengjast hlutum, eiginleikum og fyrirspurnum. Þeir eru lesanlegir af mönnum til að auðvelda skilning á umfangi hlutar, þ.e. ákveðin gerð af þræði. Ef þá vantar eru eiginleikar úr öðrum tungumálum sýndar.
Language fallbacks (also language chains) are methods to systematically replace missing language attributes with strings from alternate languages. The exact replacement rules can be chosen depending on the type of page, whether the user is logged in, or the user preferred languages.

Aðalnafnrýmið. Það er nafnarými sem inniheldur alla hluti. Það er aðgreint með því að vera án forskeytis.

MediaWiki er hugbúnaður sem Wikimedia verkefni keyra á. Þar sem hugbúnaðurinn er frjáls, þá eru þúsundir vefsvæða með hugbúnaðinn uppsettann, sjáðu MediaWiki fyrir frekari upplýsingar.

Meta pages These are all pages that are not entities, i.e. do not belong to the data namespaces. Wikidata meta pages contain unstructured content represented by conventional MediaWiki code, and perhaps also future Wikidata client side inclusion code. Examples are talk pages, category pages, project pages (in the Wikidata namespace) and help pages (in the help namespace). Meta pages also comprise content and data automatically generated by the MediaWiki software (for example, the edit history of a page, or special pages).

Nafnarými - MediaWiki namespace (Q18889113) View with Reasonator View with SQID. Það er flokkunarkerfi sem skipta öllum síðum vefsins niður eftir hlutverki sínu. Til dæmis eru nafnarými fyrir flokka, skrár, notendur, og Wikidata nafnrými fyrir hluti (í aðalnafnrými), eiginleika and fyrirspurnir. Sjá lista yfir nafnarými.


Help:Namespaces

Síða. Hún merkir innri eða ytri vefsíðu með einstakann titil, til dæmis grein í aðalnafnrými Wikipedia eða hlutur í aðalnafnrými Wikidata. Á Wikidata á hugtakið ýmist við hlut, eiginleika, aðrar síður eða ytri síðu sem er tengd við Wikidata með vefsíðutengli. Innihald síðna í aðalnafnrými Wikidata eru hlutir. Ein síða getur eingögu innihaldið einn hlut.

Project is a term often used in the Wikimedia movement. In most cases, people mean a Wikimedia Wiki. So in Wikidata, the term usually refers to Wikidata itself.

Eiginleiki er lýsandi fyrir gildi eða einhver tengsl eða samsetningar eða mögulega týnt gildi, en ekki gildin sjálf. Hver staðhæfing í hlut tengir í eiginleika og úthlutar eiginleikanum einu eða nokkrum gildum eða einhverri tengingu eða samsetningu eða mögulega týndu gildi. Eiginleikinn er geymdur á síðu í eiginleika nafnrýminu og inniheldur yfirlýsingu yfir gagnagerð frá gildum eiginleikans. Samanborðið við tengd gögn þá lýsir eiginleikinn umsagnarlið þrenningar.


Help:Properties
Sérgreinir er hluti af fullyrðingu sem segir til um fullyrðinguna, oft á lýsandi hátt. Sérgreinir gæti verið hugtak samkvæmt ákveðnum orðaforða en gæti einnig verið afbrigði setningarliðar (hvort þessi hugtök eða setningaliðir séu frjáls texti eða hluti af orðaforða verður samfélag Wikidata að ákveða).
Help:Qualifiers

Fyrirspurn (væntanlegur möguleiki) er fyrirfram ákveðin leit í hlutum. Fyrirspurn er lýsandi fyrir leitina, en ekki hversu margar niðurstöður leitin skilar. Hægt er að keyra fyrirspurn til að fá leitarniðurstöður sem getur verið gagnleg við gerð greina sem eru listar. (Sjá Wikidata:Lists task force, Wikidata áfangi III). Hver fyrirspurn er eining og er lýst og skilgreind á sinni eigin síðu með sínum sínu eigin auðkenni.


Wikidata:SPARQL query service

Sæti er gæðastaðall sem er notaður fyrir einfalt val/síu í þeim tilvikum þar sem eru margar staðhæfingar fyrir ákveðinn eiginleika (sjá Help:Ranking). Það eru þrjú möguleg sæti:


Help:Ranking

Heimild (eða tilvísun) lýsir uppruna staðhæfingar í Wikidata. Heimild eru oft hlutur í sjálfu sér, til dæmis bók. Wikidata sker ekki úr um hvort staðhæfing sé rétt eða ekki, heldur sér aðeins til þess að staðhæfingar séu gefnar með vísun í heimild.


Help:Sources

Vefsíða er tilvísun í ytri vefsíðu. Í vefsvæðistenglum á hún við skráða wiki, til dæmis Wikipedia á ákveðnu tungumáli. Tilvísað er í þessar vefsíður með auðkenni vefsíðunnar (sem samsvarast tæknilega við vefþjónanafn wiki vefsvæðisins). Til dæmis er auðkenni íslensku Wikipediunnar iswiki. Hver ytri síða getur eingöngu haft einn tengil skráðan á Wikidata og einn hlutur getur eingöngu tengt einu sinni í hverja ytri vefsíðu.

Vefsvæðis tenglar (kallaðir "Listi yfir síður sem tengjast þessum hlut" í notendaviðmótinu) er auðkenni tengdar síðu á annari síðu. Hann samanstendur af auðkenni vefsíðu og titli, sem eru geymd í einstökum hlut í Wikidata. Þeir eru bæði notaðir til að bera kennsl á hlut frá ytri vefsíðu og sem miðlæg geymsla tungumálatengla.


Help:Sitelinks

Staðhæfing er einn partur af upplýsingum um hlut, geymd á einni síðu. Staðhæfing samanstendur af fullyrðingu (par eiginleika og gildis eins og "Staðsetning: Þýskaland", ásamt valkvæðum sérgreinum), sem er færð rök fyrir með valkvæðum heimildum og sætum (notuð til að gera greinarmun á milli nokkra fullyrðinga sem innihalda sama eiginleikann). Wikidata gerir engar ályktanir um hversu rétt staðhæfingin er, heldur safnar þeim og tilkynnir þær með vísun í heimild. Sjá nánar á gagnalíkani og Help:Staðhæfingar.


Help:Statements
String (also character string) is a general term for a sequence of freely chosen characters interpreted as text (e.g. "Hello") — as opposed to a value interpreted as a numerical value (3.14), a link to an item (e.g. [[Q1234]]) or a more complex datatype (the set {1,3,5,7} ). Wikidata will in addition to a string datatype support language specific texts; "monolingual-text" and "multilingual-text" as the value of a property.

Titill. Hann er nafn síðu. Hann er notaður fyrir síður sem teljast ekki vera efnissíður og auðkenni eininga. Ef síðan er ekki í aðalnafnrýminu þá inniheldur titilinn auðkenni nafnrýmisins sem forskeyti.

Gildi (eða gagnagildi) eru upplýsingar í fullyrðingu. Gildin geta verið fleiri en eitt (eins og tala eða hnit). Til þess að tilgreina engin gildi eiginleika eða að gildi eiginleikans séu óþekkt er önnur merking ("snak gerð") en hið sjálfgefna "sérstaka gildi" notuð.


Help:Statements#Values

Wikibase er hugbúnaðurinn á bak við Wikidata. Hann samanstendur af þremur MediaWiki viðbótum:

    1. Wikibase viðbótin (fyrir Wikidata vefþjóninn) leyfir MediaWiki vefþjón að safna og viðhalda skipulögðum gögnum. Hún verður notuð á Wikidata vefþjóninum.
    2. Wikibase biðlara viðbótin (oftast kallaður biðlari) gerir MediaWiki vefþjónum, eins og Wikipedium, kleift að senda fyrirspurnir og sýna gögn á eigin síðum frá Wikidata vefþjóninum. Hún er í notkun á Wikipedium á mismunandi tungumálum og nokkrum öðrum systur vefsíðum.
    3. Wikibase Lib inniheldur almenna virkni fyrir Wikibase og Wikibase biðlara viðbæturnar.

Help:Wikibase

Wikidata. er Wikimedia verkefni sem keyrir á MediaWiki hugbúnaðinum með Wikibase viðbótum. Hann gerir notendum Wikidata kleift að breyta gögnum og skoða síður.


Wikidata:Introduction
Wikimedia is the name of a movement which consists of people and organizations. Wikidata is run by the Wikimedia Foundation together with other wikis such as Wikipedia. The Wikibase software is mainly developed by Wikimedia Germany which is one of the national Wikimedia affiliations.
Help:Wikimedia
Wiki is a concept for a website. Wikipedia and Wikidata are wikis. A wiki in general is a website that can be edited by the visitors.
Help:Wiki

Related Glossaries[edit]